Stjörnufylltur himinn
brosir við mér.
Býður mér heim
Og ég gleðst
Full af löngun
Þrá í hjarta
Sorgartár í augum
- Því tíminn -
er enn ekki kominn.

Hvenær?