Lífið var of sárt
fyrir áhorfandann
áður andans mann
og glaðan
svo hann skipti um rás
en þar var ekkert æðra
á dagskrá
aðeins dauðans snjór.
—–