TIL HREFNU.
Tærir kristalsteinar
Í efninu tæra
Skilja stelpur sem þig ekki eftir einar
En að slaka á þið verið að læra
Litla vina mín
Nú ertu orðin stór
En eitt sinn var ég ástin þín
En sérðu í dag hvað ég er orðinn frjór
Þú fórst þína leið
Og ég fór mína
Því skrifa ég til þín þennan seið
Fyrir firrum „ástina„ mína
En til hvers er ég að því
Hvað mun ávinnast
Fyrir utan að gefa huga mínum frí
En gaman væri að elskast.