Lítil beiðni lítilvæg
listin henni hafnar
Flýtur um á fúkka sæ
í fjöldanum kafnar
Hundar gelta gjarna hátt
hefjast mikil læti
Dísa hlær þá harla dátt
dýrkar svona kæti
Bleiklitað fésið blánar
blóðið hættir að streyma
Lífið aldrei neitt skánar
til hvers þá að reyna?
Þetta ljóð þykist vera stafhenda
þó veit ég ekki hvernig það mun enda
Gæti það orðið gott?
Glætan, spætan þetta er ekkert flott!