Endalausar afsakanir..
Í skugganum kemur hann
Í birtunni felur hann sig.
En góður er hann
Hann er góður.
Blóðið sígur hann
Fólkið drepur hann
en góður er hann
hann er góður.
Með prikinu drep ég hann
Í hjartað sting ég hann.
Ég er samt góður
Góður er ég.