Tilfinningar mínar
líkt og ofvernduð börn
aldrei sleppt frjálsum
vegna þeirrar kenningar
að það sé öllum fyrir bestu

Gera tilfinningar líka uppreisn á endanum?