er að bóna bílinn –
en hún er bitur
Byssuna tekur, að höfðinu setur
Í gikkinn hún tekur, hún veit ekki betur
-En er móðirin fer á stjá,
fer í bílskúrinn, og það sem hún sá.
Hræ dóttur hennar, í blóðpolli lá
byssuna sér hún til hliðar,
örvæntingarfull fer hún afsíðis og miðar
skýtur –
hún dettur í gólfið,
leggur upp í hina hinstu för,
rétt á eftir dóttur sinni.
Löngu leiðina þær ganga, áhyggjurnar eru á brott farnar.
þær er saman á ný, Móðir og dóttir.
Nú getur ekkert aðskilið þær framar.
It's a cruel world out there…