en samt kemst ég nær þér.
Skilur að tíminn alls og tímaleysið
en samt kemst ég nær þér.
Skilja að blind augu okkar beggja
hræðsla hik og heftar tilfinningar
sem henda burt lyklinum
eftir að skellur í lás
og bergmál þess skells
ómar í yfirfylltu tómarúminu
milli okkar
en samt kemst ég nær þér.
—–