Ég sit hér ein,
Ég sit og bíð,
ég veit samt ekki eftir hverju.
Þegar ég kem heim,
vonast ég að eitthvað gerist,
en ég sit og bíð.
Alla daga,
heldur sama sagan áfram,
ég bíð.
Annar dagur er runnin upp,
ég geri það sama,
ég bíð.
En svo ein daginn gerist eitthvað,
afi er dáinn,
ég græt lengi en hætti að bíða.