Þetta ljóð var samið þegar höfundur var 13 ára gamall


Nú er hún farin og flogin burt
okkar hjarta fyllist söknuði og þrá,
Um líf hennar verður ei meir um spurt
en aðeins minningin lifa má.


En við verðum öll að segja bless,
þó að við söknum mikið.
Því að allir sem sakna þurfa þess,
og minnast fyrir vikið.

En nú situr hún við hliðina á okkar drottni
sem passar hana og verndar.
Og þó í sorg okkar augu votni
hann verndar allt, og endar.