Línurnar liggja niður á við

og ímyndað regn af þakinu rennur
og geislandi gleðin af andliti mínu
rennur

og sólin á köldu stálinu brennur
og sígandi sálin í skúmaskotum mínum
brennur.
—–