laufin svífa dúnmjúkt til jarðar
síðustu sólargeislar deyjandi sumars
kveðja vinalega með tregða
fátækur líkami í heilbrigðri sál
undir sæng les um eimdir erlendra manna
reynir að setja sig í spor þeirra sem þjást
meðan ferskt loftið flæðir inn um gluggann
sofum vært er svöl nóttin leggst yfir
undan ströndum liggja ljósbúin skip
fiska upp lífsgæði okka
“True words are never spoken”