sumar....
Mín ást er engum blómum lík
og varla talin slík
Ég finn þó ávallt ilm þeirrar þrá..
og engum það segi ég frá…
Mín ást er engum fuglum lík
og varla talin slík
Ég finn þó að hún flýgur hátt
eins og örn um miðja nátt….
Mín ást er engum öðrum lík
og varla talin slík
Ég elska þann sem ekki má
og engum það ég segi frá…
Mín ást er eins þoka
sem þekur hugann minn
Ég elska þig og augun þín
manns sem brosti til mín….
hummmmmm?