að sjá þig.....
sláttur hjarta míns…
´Mín sál er ætluð þér
víst fullsnemmt það er að segja
hvenær þú tekur eftir mér
hvenær ég get hætt að dreyma…
Að hafa þig enn í huga
sem syngjandi fugl í tré
sem sól sem yljar að innan
sem ást sem ekki er séð…
Ég muna þig, mun þig ávallt
og finna fyrir þér
því þú ert sálin,
sem ég þekkti
og þekki víst ennþá enn..