Galdramenn
bálið logar
líður stund senn
lífið togar

Orðleysi almúgans
ber vott um fáfræði
bjóðum því upp í dans
og seljum honum lífsgæði

Því það er okkar háttur í dag
að versla og pranga.
Selja steríótæki og sjónvörp
ofaní almúgan svanga.