Ef væri hjarta mitt fallbyssa
myndu tár mín slökkva á kveiknum
og óskotin kúlan eitra innviðina.
—–