Veraldleg ást,
er eins og himnesk súkkulaðisæla,
með þeyttum rjóma.

Alltaf sunnudagur,
afmæli,blöðrur og snakk.


Síðan kemur mánudagur,
allt er uppétið,líka
súkkulaði-Ælan úr
brotinni skál.