Við erum til
sem sveimum í hringum aldirnar
og fetum í fótspor morðingjana, þöglir.
Tínum upp leifar tilverunar
Er liggja eins og brot úr spegli
Á sviði al-lífsins
Við gnæfum yfir, nemum bilgjur tímans
við verðum alltaf til, og léggjum drög af framtíðini
hér í nútíðini, því okkar orð verða á enda orðinn.