Þúsund og ein nótt er liðin hjá
er sá ég þig fyrst.
Augun þín ljómuðu eins og tvær
Hollywoodstjörnur í svarthvítri bíómynd.
Hjartað mitt kipptist við,eins og
7,5 á Richter væri að gerast,
og inní mér var flugeldasýning með
ýmsum blysum,litum og ljósum.
Síðan þá,hef ég ekki komið
í Venusarstræti nr.1
ó,þú Prinsimó.