Þetta ljóð verður hugsanlega á meðal margra í hugmynd að ljóðabók sem ég vinn að í rólegheitum.



Rauður loginn reiður brann
öll kvæðin á reiðum höndum
hann hefur í huga og kann
og mun vera með í byltingu
þá fram skal í fyllingu
tímans, og gára vatnið.
Amk á morgunn, ekki í dag
honum er það ekki í hag
að berjast með slæma meltingu.
—–