Lundinn Eftir Hrannar M.
Lundinn hann er fagurt dýr.
Skrautlegt hefur nefið.
Á klettasyllum oftast býr.
Sjaldann fær hann kvefið.
Kona ung og mjó.
Lundann tók og hjó.
það veitti henni ágæta fró.
en svo skreið framhjá könguló.
Maður gengur að bryggju.
Horfinn er báturinn.
Maðurinn hefur þá í hyggju,
Að geyma lengi hláturinn.
Maður borðar lundann.
Lítið er í honum kantur.
Konan bregður undann.
Afþví maðurinn er fantur.
Mitt fyrsta ljóð,Takk Fyrir,Endilega segið mér hvað ykkur finnst.