græt öryggið og frelsið
sem eitt sinn var til,
stynjandi stríðin er voru
af endalausri græðgi,
aukið ofbeldi mannana
haldandi í hönd við glötunina
falla tár til jarðar
að syrgja hverja sál
sem flóðgátt sorgarinnar,
vakandi,
opna augun í fyrsta sinn
og græt heiminn.
G