Ágætis ljóð.
Það er þó eitt sem mig langar til að finna að:
Þegar ljóðstafir eru notaðir, þá finnst mér fara betur á því að nota þá alls staðar, eða í rétt blá lokin, til áhersluauka. Hér notarðu þeytti, þeim og síðan þvera. Þetta kemur mér svolítið spánskt fyrir sjónir. Kannski ertu að reyna að brjóta hefðina…