Ég lít á ljóðið þannig: Þú hefur verið ástfangin af manninum í heilt ár en aldrei þorað að taka af skarið. Svo þegar hann hverfur úr lífi þínu (flytur eða eitthvað svoleiðis) þá kyssir hann þig og gefur í skyn að þú hefðir alltaf getið fengið hann - tilfinningin hafi alltaf verið gagnkvæm?
Er ég á þvílíkum villigötum eða kannski nærri lagi? ;)
kv. Danni
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.