hún gerði ekkert nema hlaupa í gegnum mig.
Þessi tregi andardráttur minn tók súrrealískan kipp,
fann fyrir ánægju.
Fullnæging gleðinnar -
fann fyrir óvenju.
Ég gaf þér mannleg samskipti mín
í vöggugjöf.
_________________________________________________