þú veist hver hann er,
hann er um þig og mig.
Út'frá honum
var svo ljúft að sofna.
Þessa nótt…
draumur um regnbogann,
hann birtist, svo litríkur,
Þessa nótt…
Bros þitt, litað umhyggju.
Augu þín, full af ást.
Hönd þín sem snertir mig
og kossinn,
sem brennir enn á vörum mínum
er ég vakna.
G