Hvað er gleði,
ef þú ert ekki hjá mér.

Hvað er hamingja,
nema, ég og þú, séum, “Við”.

Ég þekkti ekki ást,
fyrr en ég skildi að ég elskaði þig.

Og hver er þessi tenging okkar á milli,
nema að þú sért sálufélaginn minn… mín eina SANNA ást.
G