Í grasinu liggur hann
Töflur át hann
Eftir það sofnaði hann
Fallega dreymdi hann.

Svo dó hann.

Var einhver sem þekkti þennan mann
Einhver sem sá þennan mann.
Var einhver sem elskaði þennan mann
Einhver sem saknaði hans.

Einn dó hann.



Kyy