Þetta ljóð samdi ég til sonar míns…


Hver mínúta
er einskins virði
án bros þíns.
Hver mínúta
er skuggi
án augna þinna
sem horfa til mín.
Hver mínúta
er svefnlaus nótt
án andardráttar þíns.

Án þín…

Hver mínúta er
aðeins klukkutími
sem stendur kyrr.
G