Vetur
Fellur niður
stmjór að grundu,
frónsins börn
þykkna í lundu.
Nóttin ríkir í kirð,
nóttin svarta bjarta,
nóttin gleypir
ljósið bjarta niður.

Vor

Fyrstu grösin koma,
fyrstu blómin sóma;
fagur birtist
gleðiljómurinn.
Börnin hoppa,
börnin syngja,
bjartir rómar
þeirra klingja.

Sumar

Sól á meira uppá
himni,
sólin bjarta mun þá;
sól mun skína uppá hjalla
meira, verma hjartað
litla.
Fuglar syngja tíst,
fuglar kvaka,
fuglar sínum
vængjum blaka en
ekki hvaka.

Haust

Þykknar loftið,
þykknar þá meira
skapið,
þéttist regnið
niður;
fyrsta krapið.
Fuglar suður :(
fljúga margir,
flestir menn þá
verða argir út
í það :@ ekki
gott.


Takk fyrir,


KV, 1950