Leitandi að sjálfri sér
Frá ómunatíð, hún hefur,
öslað gegnum lífið.
Leitandi að sjálfri sér.
Gráturinn í myrkrinu,
inn að beini nístir.
Vonleysið hylur það litla ljós
sem er, í hjarta hennar.
Nú, hún fálmar þarna inni
þótt hún sjái ekki neitt,
í örvæntingu yfirsést
ráðgátunnar lausn.
Enginn getur hjálpað henni
Ef hún ekki getur sjálf.