byrta..
Byrta….
þokuslæða yfir öllu
eins og niðdimm nótt.
augun vot af tára vatni
engum verður rótt.
Dvelur stúlka
á skýjarhnúk, sem grætur
vonir,draumar, óskir
sem hafa engar rætur…
Lífið hlær að sorgum
okkar allra,
þroski er það sem menn,
það vilja kalla….
eða hvað???