Þetta var skrifað til að láta tíman líða sem vandlegast. Ég fór þarna ágjætlega með hann (tíman) en í einu versi var ég farin útí sögu gerð og slepti því ríminu. Góðar stundir…,



Galdramenn
bálið logar
líður stund senn
lífið togar

Orðleisi almúgans
bera vott af fáfræði
bjóðum því upp í dans
og seljum honum lífsgæði

Í öreigans mætti
ég tala senn
dreg fína andansdrætti
hvur vill vera memm?

Labba einn um jólin
vel upplýstur
passa ekki í kjólinn
og er ekki eftirsóttur

Ekkert djam né djús hjá mér
dansar alltaf einn með þér
tecno bassinn flottur er
það er sem er
alltaf einn með sér…

Köstum nú dreng á bálið
runnin upp er hans stund
þó hann kunni að nota tungumálið
sendum hann á Guðs fund

En þar mun hann þrasa og þrátta
segast hafa verið leikinn grátt
benda til allra átta
fyrir framan Guðs dírðar mátt

Verður plága í ríki himna
óuppalið grey
sekt hans sinjað
sendur til baka en stappar niður fæti og segir nei