Ég
Oft ég guð gleymi,
sérstalkega þegar illa stendur á.
Þá ég ýtrekað reyni,
að redda þessu sjálf.


Eftir harðann skell,
ég man hann.
Guð minn,
og bið mína bæn.

Sátt og þolinmæði,
ég reyni að temja mér.
Að mér það takist,
efa ég,
ég áfram frekjast,
eins og ekkert sé.
Heimta og heimta,
það sem ég tel bera mér.
Ég það þó veit,
að ég fæ það sem guð ætlar mér.
En svo margt annað langar mér.
Kannski mikið meira en guð ætla mér.


Vinir
Vini allir þurfa.
Ég leitaði lengi út um allt.
Langan tíma tók,
að sjá, þú varst alltaf þar.
Ég alltaf þig þekkti ,en vissi þér varla af.
Þú varst sannur vinur.
Þú alltaf stóðst mér við bak.
Á erfiðum stundum þú mig barst.
Í dag ég af þér veit,þú sem alltaf ert þar.
Elsku guð þegar þú lífið mér gafst,
fylgdi vinur,
vinur sem af öllum öðrum bar.
Já guð er nafnið sem hann sér gaf.
Guð er vinurinn sem öllum lífið gaf.