Eins og tónlist
Lífið er eins og tónlist
varir aðeins í stutta stund
en fjarar svo út.
Hví er lífið svo stutt?
Svo hægt sé að meta það.
Lífið er eins og tónlist,
það er annað hvort
rólegt, fjörgugt,
Ömurlegt eða geðveikt.
Það er sagt
að maður eigi að lifa,
lifa eins og hver dagur sé sá síðasti.
En það mun enginn gera,
því við vitum í ekki í raun
hversu stutt lífið er.
Lífið er eins og tónlist
varir aðeins í stutta stund
en fjarar svo út
spotta/00