Ég finn stingandi sársaukann,
skerast í holdið,
skerast í hugann,
ég hugsa ekki neitt,
finn bara til ,
sársaukann mikla ,
sem ég fékk í gær,
það er hættulegt,
að vera lengi úti,
vera með viðkvæma húð,
vera með viðkvæmt hjarta,
sársauka í augum,
út af sólinni ,
sem eitt sinn skein.
En nú birtir til,
sólin skín aftur,
en nú veit ég betur,
veit ég meira,
meira en í gær,
meira en í fyrra,
lífið er eilífur lærdómur.