Ást….

Ég henti skel
í ósk minna drauma
leytandi að þér…

ósk mín með öldu
rann til sjávar
“óljós er stefnan þín”

Sólin hvaddi
settist niður
hljóð hún svaraði minni bón
ljúfur draumur…
engin veit hvernig fer
engin veit hvernig fer…

ArNa BrEiÐfJöRð……