Koss þinn er undarlegur
Hann bragðast eins og rjómi

Rjómakossinn

Æðislegur alveg eins og þú.
Hvað hefuru gert mér?
Þú hefur stolið hjarta mínu.
En þú átt það ekki einn,
Þú deilir því með öðrum.

Ég þarf að velja.
Velja á milli þín og hans.
Valdi vitlaust án þess að vita það.
En einn daginn mun ég átta mig
og koma aftur til þín.

Ég vona að þú elskir mig enn.
Ég vona að ég fái kossinn þinn aftur.

Rjómakossinn

spotta/2000