Á grasi undir himins slæðu
sit ég með reykin úr brjósti mér
að snerta þitt hörund er heitt er mjög
eins og sól mér líður
sem syngur ástarinnar lög
vegna hitans og nágrannans fagra
sem máninn er
mér eigi ber að vitja þér
reykinn sem þú færir mér

Ég kveikji í þér með ástarinnar loga
sem brýst úr brjósti mér eins og elding
þú reynir í lungu mín að toga
en þú gerir mér ekki mein
því þú ert vinur minn

ó malli
ó malli
malli boro