Ljóðið er alls ekki um Eyptaland heldur alvarlega sálarkreppu.'tjaldið' eru skil milli heilbrigðis og sturlunar.'Skuggarnir' bak við tjaldið eru byrjun á ofskynjunum.'Eyðimörkin' er eyðimörk sálarinnar eða algjör sturlun.Eyði-mörkin ,mörkin er líka mörk á milli heilbrigðis og vitfirringar eða eins og sagt er'Að vera á mörkunum'Þetta er líklega dálítið torskilið eða hvað finnst ykkur?
Kv.c