Töfrandi nætur
með seiðandi hljóm
sem eiga sér rætur
í alsherjar óm
frá himinhvolfi
Stjörnur og
Vetrar brautir
Kveða sinn tón
Fyrir mannanna börn.
Og vona þau skilji
Að flytja þau áfram
Til barnanna sinna.
Og börnin þau syngja
Með sálu sinni
Til baka
Til himins
Til stjarna og
vetrar brauta.
Þannig verður
Hringrás tónanna til
Með einstaka frávikum
Meðal manna