Þetta er ótrúlega gott ljóð - ég hef sagt þetta áður svo sem en það á við núna; “eitt það besta í langan tíma!!!” :) Sko… ég lít á boðskapinn í þessu svona: Strákurinn vill leiða stelpuna út í eitthvað sem er varasamt eða hættulegt (til dæmis dópneysla eða… jaaa… eitthvað) og hún vill ekki koma. Hann suðar og nauðar í henni en hún gefur sig ekki og fer. Því næst vitum við af stráknum þar sem hann er ennþá í þessu hættulega (til dæmis í óreglu), stelpan slapp og hann er núna aleinn (úti í ólgandi ánni þar sem hann stendur á sleipum steini!)… Veistu cocobana, gargandi snilld! :)
kv. Danni
p.s. Eru fjötrarnir tákn um fíkn (eða er ég kannski waaaaaaayyyyy off hérna? :þ)
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.