línan er svo þunn og stutt á milli,
en ég brosi og ég hlæ
og ég læt þig trúa að ekkert sé að…
við erum ólík, alls ekki eins
í hugsun eða hegðun, bara ekki neitt…
þú lætur mig líða vel en svo illa
þetta er eins og limbó
þar sem endalaust er verið að minnka bilið…
mér líður SVO vel méð þér en ég er ekki ánægð
stundum finnst mér þú vanrækja mig
og gleyma að ég er falleg,
og gleyma AÐ ég er falleg…
G