Í faðmlögum við frelsið,
loksins þú ert.
Horfir nú, á undur sólarlagsins
og fegurð mánans,á leið
þinni til nýrri landa.
Stúlkan, með hvíta vængi,vafin
inní dúnmjúka englasæng.

kv.mayday.