Þér fanst það kannski kúl,
þér fanst það kannski svalt.
Þú prufaðir aðeins einusinni,
og þú næstum drapst.


Og ég vona að það kenni þér
hversu hættulegt það er
að bera alla ævi,
dauðann inni í sér!