Ég samdi hérna litla vísu um vafasama sumarbústaðarferð sem við vinirnir fórum í …. nöfnunum hefur verið breytt þannig að þetta hljómar kannski ekki eins vel … ef hún er of dónaleg bið ég viðkvæmar sálir afsökunar á ónæðinu….
Fóru fimm í hendingsköstum
í sumar-húsa-höll
Einn var laus en fjór á föstu
og ei er sagan öll
————–
Alkohól í vímurosta
haft var undir hönd
Enginn lét í húsi losta
sér halda nokkur bönd
————–
Hófst á föstudegi fínum
komu á kaldri nótt
Byrjaði með hörkuríðum
Siggu og Nonna ótt
————–
Á Laugardegi í pottinn rann
nakin fóru að busla
Linda fljótt í lofti fann
rómantík og losta
————–
Kvöldið fór að leggjast á
upp var tekið búsið
Vímuvagninn helltist á
físurnar við húsið
————–
Fljótlega fóru að tína af
spjarir þrjár og fjórar
Nonni hissa situr hjá
og í höfuð sitt hann klórar
————–
Pörin fóru að kjassast þá
Veltast um og kela
Gulli greyið horfði á
með vodka-dry á pela
————–
Fótatak og þytur í lofti
ómaði um bæinn þá
Gulli fór til dyra og glotti
pían var komin þá
————–
Er líða fór á kvöldið já
greddan tók þá valdið
Raki fór að bleyta þá
millilappalandið
————–
Í fatapóker fötin flugu
hver á fætur öðru
Við dunandi tónlist drukkinn hugur
vill njóta sín með öðrum
————–
Kyss og kjams, sog og tog
gettu hvað það þýðir
Karen mundi nú fá flog
ef læsi hún þetta um síðir
————–
Bitin brjóst og blautir bossar
njóta sín potti í
Upp og niður allir hossa
Endar það totti í?
————–
Riðið var í hverju rúmi
brakaði í hverri fjöl
Með sælibros og slef í munni
fólkið fékk sér öl
————–
Þá komu falleg fiðrildi og blóm
því Möggu þetta blöskrar
Veður inn á útiskóm
Þossi mætir og öskrar
————–
Með leifarnar af brúnni dúkku
Þossi sest og volar
Hjakkaðist á gerfi hjúkku
úr vininum hann skolar
————–
Á sunnudegi er slakað á
Tekið til og étið
Rólega pörin takast á
í svölum svarta-pétri
————–
Doggí, Anall, þrísome þá
er ekkert spennandi lengur
Í bústaðinn flykkjast til og frá
En minningin lifir lengur
————–
Rólega liggur leiðin heim
seint á Sunnudegi
Þakka fyrir góðan keim
af losta laugardegi
————–
Endurtekið verður það
er gert var þessa helgi
Áfengi verður notað þar
og teknir stórir svelgir
————–
Viðburðaríkur dagur var
þessi laugardagur
Ekki verður tekið í tal
annar sora bragur
————–
BG