Ég þekki stúlku sem er ekki til.
Hún í sjálfri sér byrgir hatur um menn eins og mig.
Því eitt sinn hún sjálf sýndi saklaust sjálfstæði,
en stúlkan er dauð, nú aðeins fassisti.
Skrýtið hvað biturleiki drottnar oft yfir,
hini köldu rökfræði sem kristallast í hatri,
og kenna vill öðrum hina kaluðu fræði.
Sameinuð stöndum en föllum með hinum.
Ég vorkenni þessari saurlegu tík,
sem finnur sig eigi í starfi,
heldur lokar sig inni um alla tíð,
þar til eig er annað enn visnað lík,
holað í kyrkjunar garði!