ég græt sorgina
ég hræðist óttann
ég reiðist hatrið
en þetta allt bæti ég upp því…
ég dansa lifandi
ég hlæjandi syng
og ég elska ástina.
G