þú gefa getur
aðeins það þú átt
-gáðu betur-
hvort þú hefur mátt
til að ríma gæðakvæði
fyrir bæði þig
-og mig-
einstök ljóð
sem eru eins og
-perlur-
geta aðeins bestu
skáldin gert
-Bara-
gera það þú getur
er mest um vert.