Gráttu ei, þú litla barn
- þó jörðin gráti sínu
himnarnir falli
og sólin skíni kalt
þú ert líf sem lifir sínu.
'Eg er ég, og -
þú ert þú
þó veröldin öll brotni
eitt tár sem fellur
verður að stórum sjó
og drekkir,
drekkir öllu.
Gráttu ei, þú litla barn
leyfðu hjarta þínu að syngja
á vörum þínum
bregða fyrir þau orð
“þú ert sterkari en þetta”